Ískórinn er kór íslendinga í Oslo

Ískórinn er skemmtilegur félagsskapur fólks i ósló og nágrenni. Við skorum á alla íslendinga sem langar til að syngja í kór að hafa samband við kórinn: Solveig Jonsdottir s_jonsdottir@hotmail.com eða Gísli Grétar Jóhannsson gjgretarsson@gmail.com.

Kórinn æfir einu sinni í viku og syngur í messu einu sinni í mánuði í Norberg kirke. Kórinn syngur lika i messum úti á landi og heldur eigin tónleika. Starfsárið hefst i lok ágúst og lýkur með 17.júni hátíðarhöldum. Annað hvert ár tekur kórinn þátt í kóramóti íslenskra kóra í Norður-Evrópu. 2015 verður kóramótið haldið i London.

Hlökkum til að sjá sem flesta, nýja og gamla. Endilega prófaðu! Vertu velkomin/n!

Æfingar

Hvenær: á miðvikudögum 18.00 til kl 20.30

Hvar: Pilestredet Park 20, 0176 Oslo

Kórstjóri: Gísli Jóhann Grétarsson


Ískórin á Facebook

iskorinn.com © 2012 • Privacy Policy • Terms of Use